top of page

Við leggjum mikinn metnað að gera lokin okkar þannig úr garði að þau standist íslenskar aðstæður um ókomin ár.

 

Lokin eru uppbyggð af 25 kg/m3 Polystyrene kjarna sem er með ál-skúffu sem styrkingu við innri brún. Þessi skúffa er fræst inn í lokið og límd. Það gefur lokinu mikla burðargetu, sem gæti reynst nauðsynlegt ef mikið af snjó safnast á það. Þetta er sérstaklega mikilvægt við sumarbústaði og aðra staði þar sem ekki er verið að moka snjó ofan af daglega. Þar utan á er soðið PE plast til að rakaverja kjarnann.

Litir áklæðis

 

 

Nánari lýsing á lokum

Standard

Þykkt: 10cm niður í 7cm.

Heavy-duty (sérpanta)

Þykkt: 13 cm niður í 9 cm.  

 

 

Colours.jpg
bottom of page