top of page

Átthyrnd lok

attkantadur.jpg

Mæling á stærð loks

Það fyrsta sem maður mælir er "A", "B", "C" and "D" mál.  

Mæling á svuntusídd

attkantadur.jpg

Staðsetning og gerð festinga

Colours.jpg

Litur áklæðis

Við notum einungis áklæði sem er sérstaklega tekið fram til notkunar utanhúss. Það hefur gott veðrunar- og UV-þol, er níðsterkt og er mygluvarið.

Heimkeyrt eða sótt

Uppgefin verð miðast við að lokin séu sótt til okkar að Smiðjuvegi 2, Kópavogi. Heimkeyrsla á Höfuðborgarsvæðið (eða flutningastöð) kostar 9998 kr. 

bottom of page