

Við leggjum metnað í að
búa til lok sem standast íslenskar aðstæður um ókomin ár.
Viðbætur
- Þykkari gerð af plasti 13 cm niður í 9 cm 19.980kr
- Auka cm á svuntu umfram 10 cm 4.998 kr
- Auka festingar umfram 4 stk 1.498 kr stk.
- Einangrunarpulsa í samskeyti á loki - Mælt með fyrir rafmagnspotta 9.998kr
- Festing fyrir lokalyftu 15.980kr
Stærð undir 220cm
114,980kr Stærð yfir 220cm 129,980kr

Hringlaga lok
(Borgarplastpottar 186cm )
Ljósbrúnt 69.980kr
"Tan" brúnt 89,980kr
Dökkbrúnt 99,980kr
Ferhyrnt lok
202* 170 grátt, radíus 13cm 79.980kr
Sexhyrnt lok
118cm *4, 113cm *2
Brúnt 49.980kr
Átthyrnt lok
143cm*4 50cm*4 grátt *1 69.980kr
heimsækja verslun okkar fyrir frekari upplýsingar!

Lok
Lokin eru uppbyggð af 25 kg/m3 Polystyrene kjarna sem er með ál-skúffu sem styrkingu við innri brún. Þessi skúffa er fræst inn í lokið og límd. Það gefur lokinu mikla burðargetu, sem gæti reynst nauðsynlegt ef mikið af snjó safnast á það. Þetta er sérstaklega mikilvægt við sumarbústaði og aðra staði þar sem ekki er verið að moka snjó ofan af daglega. Þar utan á er soðið PE plast til að rakaverja kjarnann.
Nánari lýsing á lokum
Standard, þykkt: 10cm niður í 7cm
Heavy-duty: 13cm niður í 9cm
Aður en þú pantar er gott að vita málin á lokinu og radíus
Mæling á stærð loks
Radius
Litur áklæðis






LOK.IS (Laugin) - Hippo ehf.
Tónahvarf 10
203 Kópavogur
s. 578 3030
